Pirrandi þegar þetta er svona augljóst

Jón Axel Guðmundsson var óhress þegar mbl.is ræddi við hann eftir ósigur Íslands gegn Póllandi, 84:75, á Evrópumótinu í körfubolta í Katowice í kvöld.