Rayo Vallecano stöðvaði full­komna byrjun Börsunga

Eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu þurftu Spánarmeistarar Barcelona að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Rayo Vallecano í kvöld.