Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“

Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, er allt annað en sáttur við gestrisni Stjörnunnar, öllu heldur skort á henni, fyrir heimaleiki sína. Liðin mættust í Garðabæ í Bestu deild karla í dag. Stjarnan vann 3-2 sigur en eftir leik gagnrýndi Hallgrímur það hvernig Stjörnumenn taka á móti gestaliðum og að þeir skili leikskýrslum seint. „Mig langar samt Lesa meira