Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vett­vangi: „Eðli­legt að þeir hlaupi í burtu“

Dómararnir í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta tóku ekki í hendur leikmanna eftir hann. Þeir flúðu hreinlega strákana okkar eftir vægast sagt umdeilda dóma í lok leiks.