Þegar Bruce Springsteen gefur út heilar sjö plötur með áður óheyrðu efni fara gömul hjörtu á yfirsnúning og einhver yngri líka. Rekjum aðeins efni platnanna og tilurð þeirra.