„Girtum okkur í brók“

Guðmundur Baldvin Nökkvason, leikmaður Stjörnunnar, átti frábæran leik þegar Stjarnan vann glæsilegan 3:2 endurkomusigur gegn KA á heimavelli í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld.