Vitum að við fáum enga aðstoð

Tryggvi Snær Hlinason átti enn einn stórleikinn með íslenska landsliðinu í körfuknattleik í kvöld þegar það tapaði naumlega fyrir Pólverjum, 84:75, í þriðju umferð D-riðils Evrópumótsins í Katowice.