Ítalía hafði betur gegn Bosníu Hersegóvínu, 96:79, í 3. umferð C-riðils á EM karla í körfubolta í Limassol í dag.