Upp­gjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu

Fram vann dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti toppliði Vals í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í uppbótartíma.