Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli
Þrátt fyrir að leika stóran hluta seinni hálfleiks manni færri nældu Íslandsmeistarar Breiðabliks í stig er liðið heimsótti Víking í stórleik umferðarinnar í Bestu-deild karla í kvöld.