Kynlíf er hollt og kynlíf er gott. En það eru takmörk á hversu marga rekkjunauta þú mátt eiga ef þú vilt halda stöðu þinni sem verandi vænlegur/vænleg kærasti/kærasta. Þetta er niðurstaða nýrrar alþjóðlegrar rannsóknar, sem hefur verið birt í Nature Scientific Reports. Í henni eru settar fram tölur um hversu marga rekkjunauta fólk má hafa Lesa meira