Milner næst­elstur og næst­yngstur til að skora í úr­vals­deildinni

James Milner varð í dag næstelsti leikmaðurinn í sögunni til að skora í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er hann skoraði úr vítaspyrnu gegn Manchester City.