Komnir yfir það að stríða liðum

„Við missum forystuna í lok fyrri hálfleiks og erum lentir tíu stigum undir, en það er einhver kraftur í okkur sem mér fannst óstöðvandi," sagði Ægir Þór Steinarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í körfuknattleik eftir tapið nauma gegn Pólverjum í kvöld, 84:75, á Evrópumótinu í Katowice.