Furðar sig á orðum Sólveigar Önnu um „woke-súluna“

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir það afskaplega einkennilegt að kalla Friðarsúluna í Reykjavík „gagnslausa“ og „woke“, í kjölfar fréttar sem nýlega var birt á Vísi um færslu Sólveigar Önnu formanns Eflingar um áform borgarinnar um að endurskoða fánareglur sínar.