Sumarkjóla- og freyðivínshlaupið sívinsæla fer fram á morgun

„Ísköld freyðivínsflaska er allt sem þarf. Stemningin er svolítið tækifærið og gleðihlaup.“