Ætlum bara að vinna leikinn

„Mér líður bara mjög vel,“ sagði Freyr Sigurðsson í samtali við mbl.is eftir dýrmætan 2:1-sigur Fram gegn Val í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld.