Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks var nokkuð sáttur er hann ræddi við mbl.is eftir jafntefli, 2:2, gegn Víkingi úr Reykjavík í Bestu deild karla í fótbolta í Víkinni í kvöld. Breiðablik var manni færri og marki undir en tókst að jafna.