Martin Hermannsson landsliðsmaður í körfuknattleik sagði að það hefði eiginlega ekki verið hægt annað en að hlægja að því sem gerðist á lokakafla leiksins gegn Póllandi á Evrópumótinu í Katowice í kvöld.