Kári Jónsson landsliðsmaður í körfuknattleik var sáttur með frammistöðu Íslands gegn Póllandi í kvöld en furðaði sig yfir síðustu mínútum leiksins.