Craig Pedersen landsliðsþjálfari karla í körfuknattleik kvaðst vera mjög stoltur af frammistöðu íslenska liðsins gegn Pólverjum á Evrópumótinu í Katowice í kvöld.