Romano búinn að smella ‘Here we go’ á skipti Isak

Alexander Isak verður leikmaður Liverpool fyrir gluggalok á morgun en þetta staðfestir blaðamaðurinn Fabrizio Romano. Isak hefur reynt að komast til Liverpool í allt sumar og hefur ekkert spilað með Newcastle á tímabilinu hingað til. Isak hefur æft einn og virtist hafa lítinn sem engan áhuga á að virða þann samning sem hann gerði við Lesa meira