Mettilboð Liverpool í Isak samþykkt

Enska knattspyrnufélagið Newcastle United hefur samþykkt 130 milljóna punda tilboð Liverpool í sænska sóknarmanninn Alexander Isak.