Eigendur REIR verks hafa í samstarfi við sjóðastýringarfélagið Stefni stofnað húsnæðissjóðinn REIR20, sem býður nýtt form meðeigandakerfis á fasteignamarkaði.