Í dag tekur nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi gildi, en Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, gaf út fimm reglugerðir í því skyni.