Arnar Hjaltalín, formaður verkalýðsfélagsins Drífanda í Vestmannaeyjum, segir að uppsagnir 50 starfsmanna Leo Seafood í Vestmannaeyjum séu varanlegt högg, störfin komi ekki aftur.