Alls voru 44 mál bókuð í kerfum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan 5 í morgun. Í miðborginni var einstaklingur handtekinn fyrir óspektir á almannafæri og ofbeldi gegn lögreglumanni. Sá var vistaður í fangageymslu vegna málsins. Tveir til viðbótar voru svo handteknir í miðborginni í öðru máli, einnig Lesa meira