Tveir enskir nýnasistar í bænum Bentley í Miðlöndunum uppskáru lítið annað en hlátrasköll þegar þeir máluðu danska fánann á götu úti. Gert var stólpagrín að þeim á samfélagsmiðlum. Í sumar hafa hægri öfgamenn í Bretlandi ítrekað málað enska fánann á götur, veggi, ljósastaura og fleiri opinbera og sýnilega staði. Kallast aðgerðin „Operation Raise the Colours“ Lesa meira