Einstaklingur var handtekinn í Breiðholti vopnaður höggvopni á almannafæri. Hann var vistaður í fangageymslu.