Í dag er spáð norðan- og norðaustanátt. Víða verða 5 til 10 metrar á sekúndu. Rigning verður á köflum norðan og austantil, en skýjað með köflum sunnan- og vestanlands, þó verða líkur á síðdegisskúrum.