Yfir 600 manns hafa fundist látnir eftir að jarðskjálfti af stærðinni 6,0 reið yfir austurhluta Afganistans í gærkvöldi. Upptökin voru um 27 kílómetrum frá borginni Jalalabad, fimmtu fjölmennustu borg landsins, og 140 kílómetrum frá höfuðborginni Kabúl. Skjálftinn reið yfir rétt fyrir miðnætti að staðartíma í gærkvöldi og segir í frétt BBC að mörg hús á Lesa meira