Gróf sjálf eftir demantinum í trúlofunarhringinn

Þegar hin bandaríska Micherre Fox og kærasti hennar fóru að tala um þann möguleika að ganga í hjónaband ákvað hún að fara ekki hina hefðbundu leið kvenna þar í landi og bíða eftir að kærastinn keypti trúlofunarhring og bæri síðan upp bónorðið. Hún ákvað að mæta kærastanum á miðri leið og grafa sjálf eftir demanti Lesa meira