Hand­tekinn vegna morðsins á þing­for­setanum fyrr­verandi

Lögregla í Úkraínu hefur handtekið mann vegna gruns um að tengjast morðinu á stjórnmálamanninum Andriy Parubiy, fyrrverandi þingforseta landsins, síðastliðinn föstudag.