Enn og aftur voru íslenskir áhorfendur áberandi í pólsku borginni Katowice í gærkvöld þegar Ísland mætti heimamönnum í æsispennandi leik á Evrópumóti karla í körfubolta.