Yfir 600 látnir eftir jarðskjálfta í Afganistan

Að minnsta kosti 622 eru látnir og yfir 1.500 slasaðir eftir jarðskjálfta af stærðinni 6 sem skók austurhluta Afganistan laust fyrir miðnætti í gærkvöldi.