Chilwell gæti tekið mjög óvænt skref

Ben Chilwell, leikmaður Chelsea, gæti verið að taka mjög óvænt skref á sínum ferli aðeins 28 ára gamall. Chilwell var um tíma einn mikilvægasti leikmaður Chelsea en meiðsli hafa sett strik í reikning hans. Enzo Maresca, stjóri Chelsea, vill ekki nota bakvörðinn sem á að baki 21 landsleik fyrir England. Systurfélag Chelsea gæti nú verið Lesa meira