Félagarnir Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson ræða veiðigjöldin og átökin um þau. Segja þeir að umræðan um veiðgjöldin hafi gengið út á að sjávarútvegurinn nyti sérstöðu og væri með umfram arðsemi. Uppgjör Síldarvinnslunnar og forstjóra hennar, Gunnþórs Ingvarssonar, bendi til annars. „Mér fannst mjög athyglisvert það sem maðurinn var að segja. Hann segir Lesa meira