Mynda­syrpa frá súru tapi Ís­lands í Pól­landi

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mátti þola súrt tap er liðið mætti Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í gær.