Íslenska landsliðið hefur sýnt og sannað að það á heima á stóra sviðinu í evrópskum körfubolta með frammistöðu sinni í fyrstu þremur leikjunum í D-riðli Evrópumótsins í Katowice. Í gærkvöld var það skammt frá því að vinna góðan sigur, annan daginn í …