Christine Lagarde, seðlabankastjóri Evrópu, segir að það yrði mjög hættulegt fyrir efnahag heimsins ef Donald Trump Bandaríkjaforseti tekur yfir stjórnina á peningamálastefnu Bandaríkjanna.