Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heil­brigðis­ráðherra, land­læknis og for­ystu heil­brigðis­kerfisins

Ég fékk nýlega þær þungbæru fréttir að Bríet Irma, ung kona sem ég þekkti, hefði tekið eigið líf. Ég setti stuttan minningarstatus. Svo fór að rigna inn sögum.