Sex fjölskyldur stýra þremur hópum tengdra sjávarútvegsfyrirtækja sem halda samtals á nær helmingi allra útgefinna aflaheimilda. Hátekjulisti Heimildarinnar, sem á eru 3.542 einstaklingar, tekjuhæsta 1% Íslands, sýnir hversu háum tekjum þessi ítök skila fjölskyldumeðlimum. Sjá einnig Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum Eignarhald á þeim aflaheimildum sem ríkið úthlutar hefur verið greint reglulega í Sjávarútvegsskýrslum Heimildarinnar en sú síðasta var...