Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Liverpool reynir að landa tveimur stórum og markverðir á faraldsfæti

Það er gluggadagur í dag, en félagaskiptaglugganum í helstu deildum Evrópu verður skellt í lás klukkan 18 í kvöld að íslenskum tíma. Þess má geta að það er fjórum tímum fyrr en vanalega. Þetta er gert til að búa til heilbrigðara starfsumhverfi og vinnutíma fyrir starfsfólk knattspyrnufélaga. Hér að neðan má sjá allt það helsta Lesa meira