Myndband sem sýnir fullorðinn karlmann hrifsa áritaða derhúfu úr höndum ungs drengs hefur vakið mikla athygli á netinu síðustu daga. Atvikið átti sér stað á US Open-mótinu í tennis og sýnir þegar pólski tenniskappinn Kamil Majchrzak áritaði derhúfu fyrir ungan aðdáanda sinn eftir sigur í leik á fimmtudag. Um var að ræða húfu sem Kamil Lesa meira