Yfir 800 látnir eftir skjálftann

Yfir 800 eru látnir eftir jarðskjálftann kröftuga sem skók austurhluta Afganistan laust fyrir miðnætti, að sögn talsmanns stjórnvalda Talíbana í landinu.