Stór áfangi hjá Guðmundi

Guðmundur Kristjánsson, knattspyrnumaðurinn reyndi úr Stjörnunni og fyrirliði liðsins, náði stórum áfanga á ferlinum í gær þegar hann lék með liðinu gegn KA í Bestu deildinni í Garðabæ.