Handtekinn vegna morðsins á Parubiy

Einstaklingur hefur verið handtekinn í Úkraínu, grunaður um að hafa skotið til bana fyrrverandi forseta úkraínska þingsins, Andriy Parubiy.