Boðið var upp á nýstárlega upplifun sl. föstudagskvöld. Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands var útvarpað og sjónvarpað í beinni útsendingu, en í sundlaugum víðs vegar um land hafði verið komið upp aðstöðu til að njóta tónleikanna úr lauginni. Nokkrar laugar á Vestfjörðum tóku þátt í þessu nýmæli og mæltist það vel fyrir. Í Sundlaug Hólmavíkur var komið […]