Steindór með opinn pistil til heilbrigðisráðherra, landlæknis og heilbrigðiskerfisins: „Þetta snýst ekki um tölur. Þetta snýst um fólk með drauma og fjölskyldur”

Steindór Þórarinsson markþjálfi skrifar opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins: Ég fékk nýlega þær þungbæru fréttir að Bríet Irma, ung kona sem ég þekkti, hefði tekið eigið líf. Ég setti stuttan minningarstatus. Svo fór að rigna inn sögum. Fjörutíu og ein ítarleg frásögn um bið og loknar dyr. Yfir hundrað skilaboð frá fólki Lesa meira