Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Gianluigi Donnarumma er að ganga í raðir Manchester City og verða skiptin kláruð í dag, á gluggadegi. Markvörðurinn hefur verið orðaður við City undanfarnar vikur í kjölfar þess að honum var óvænt skellt í frystinn hjá Paris Saint-Germian, skömmu eftir að hafa átt stóran þátt í að tryggja þeim Evrópumeistaratitil. Nú eru skiptin að ganga Lesa meira