Móðir frétti af hrottalegri árás á son sinn í útvarpinu – „Ég vissi að þetta var hann þegar minnst var á snákinn“

Tæplega fertugur maður varð fyrir hrottalegri og ofsafenginni árás á heimili sínu á Þorlákshöfn á fimmtudagskvöld. Tilefni árásarinnar var það eitt, að sögn móður mannsins, að hann bað gestkomandi um að fara vegna þess að hann þyrfti að fara snenma að sofa því hann ætlaði að hjálpa vinafólki sínu á Eyrarbakka morguninn eftir og þyrfti Lesa meira